Um Okkur.
Við erum tveir einstaklingar sem hafa unnið í görðum með hörðum höndum og hlýjum hjörtum frá barnsaldri. Við hófum okkar rekstur vorið 2020 eftir að hafa misst atvinnu af sökum útbreiðslu Covid-19. Lausnin leyndist í stofnun Glaðra Garða! Við höfum þjónustað einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu síðan þá.
Okkar Fólk


Dagur Adam Ólafsson
Framkvæmdastjóri & Húsasmiður
"Garðálfur"


Kristinn Sigmarsson
Verkefnastjóri Garðslætta
"Garðálfur"


Joscha Simonsen
Verkefnastjóri Trjáfellinga "Trjáálfur"
Við erum lítið fyrirtæki sem leggur upp úr vinalegri og persónulegri þjónustu. Okkar markmið er að gera okkar viðskiptavini jafn glaða og garðana þeirra.
Upplýsingar
Tölvupóstur:
gladirgardar@gladirgardar.is
Sími:
618 0897
Kennitala:
Glaðir Garðar ehf. kt 611206-0970
Vantar garðinum þínum ást?
Fáðu þjónustu í garðinn þinn, hvort sem það er garðsláttur, trjáklippingar, trjáfellingar, beðahreinsanir eða allur pakkinn.