Fáðu þjónustu í áskrift
Fáðu þjónustu í garðinn þinn, hvort sem það er garðsláttur, trjáklippingar eða allur pakkinn.
Við erum lítið fyrirtæki sem leggur upp úr vinalegri og persónulegri þjónustu. Okkar markmið er að gera okkar viðskiptavini jafn glaða og garðana þeirra.
Garðsláttur
Reglulegur garðsláttur er grundvöllur allra fallegra garða. Það er ódýrasta og einfaldasta leiðin til þess að viðhalda fallegri grasflöt. Við bjóðum upp á áskrift á garðslætti á 2 og 3 vikna fresti.
Trjáklippingar og Trjáfellingar
Við bjóðum upp á trjáklippingar, trjáfellingar og limgerðissnyrtingar. Til að viðhalda fallegum og mótuðum limgerðum er mikilvægt að snyrta þau reglulega.
Vantar garðinum þínum ást?
Fáðu þjónustu í garðinn þinn, hvort sem það er garðsláttur, trjáklippingar eða allur pakkinn.
Við komum til þín og gefum þér tilboð þér að kostnaðarlausu.
Hafðu Samband
Við hlökkum til að heyra í þér.
Sími
699 1412 og 618 0897
Tölvupóstur
gladirgardar@gladirgardar.is